CONCRETE WORLD

Stína Ágústsdóttir, sem lesendur Rjómans eiga að kannast við sem söngkonu hljómsveitanna Nista og AXXE, var að gefa út hér á landi plötu undir listamannsnafninu Stina August. Heitir platan Concrete World en á henni fer Stína út í hálfgerða tilraunastarfsemi með lög meistara Jóhanns G. Jóhannssonar og segist sjálf fara "...ótroðnar slóðir með þetta en með fullu leyfi höfundar". "Ég fékk líka með mér alveg svakalega góða tónlistarmenn en það vill þannig til að ég þekki eiganda eins þekktasta stúdíós í Toronto og hann er með góð sambönd við sessjónleikara" segir Stína og bætir við broskarli í tölvupóstinn. "Svo var þetta mixað og masterað á Íslandi í Gróðurhúsinu". Stína er nú komin 7 mánuði á leið og verður því skiljanlega lítið um tónleikahald til að fylgja eftir plötunni. Myndband við titillag plötunnar er hinsvegar í vinnslu og vinnur maður að nafni Andrew Gene nú horðum höndum af því að koma því saman. Meðfylgjandi er titillag plötunnar, sem fékk glimrandi dóma í Mogganum fyrir stuttu, og lagið "Too Much Left Of You" sem einhverjir kannast eflaust betur við sem "Hvers vegna varst ekki kyrr?" í flutningi Pálma Gunnarssonar.

Song
Actions
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 42
Dead man´s dance
Pop - Alternative
Plays: 19
Asking for love by SA
Pop - Easy Listening
Plays: 42
Fearless child
Pop - Alternative
Plays: 11
Dear brother by SA
Pop - Alternative
Plays: 2
Dear Brother
Pop - Alternative
Plays: 25
Must be love
Pop - Alternative
Plays: 13
Beauty
Pop - Easy Listening
Plays: 11
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 24
Memories
Pop - Rock
Plays: 17
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 27
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 8
Don´t try to fool me by Stina August
Pop - Alternative
Plays: 55

Other Albums By JOHANN G

View All Albums
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00